Hvað er um að vera?

Nú er menningarlífið komið á fullt eftir jólahátíðina og því er ekki úr vegi að hlaupa hér aðeins yfir dagskrá Gjallanda næstu vikur og mánuði. Athugið að einstakir viðburðir verða auglýstir nánar í Mýflugunni.

 

2016

14. jan – Jólabókaspjall

21. jan – Félagsvist #1

28. jan – Bókaspjall (reyfaraþema)

04. feb – Leiklistarfundur Mývetnings - Frestað

11. feb – Kvikmyndakynning

18. feb – Félagsvist #2

25. feb – Bókaspjall

03. mar – Menningarspjall og aðalfundur

10. mar – Bókaspjall

17. mar – Félagsvist #3

19. mar – Myndlistarnámskeið

20. mar – Myndlistarnámskeið

08. apr – Tónleikar

 

Ekki er víst hvort við náum að halda myndlistarsýningu um páskana eins og síðustu ár þar sem við erum á hrakhólum með sýningarrými.

 

 

Hér er ætlunin að birta yfirlit yfir þá viðburði sem Menningarfélagið Gjallandi kemur að með einum eða öðrum hætti.

 

Myndlist í Mývatnssveit, Páskar 2015

Vatnslitanámskeið 28. og 29. mars 2015

Aðalfundur 24. mars 2015

Bókakaffi í Skjólbrekku 23. mars (Blóðhófnir)

Bókakaffi í Skjólbrekku 16. febrúar 2015 (Íslandsklukkan)

Svavar Knútur - tónleikar í Reykjahlíðarkirkju febrúar 2015

Bókakaffi í Skjólbrekku 2. febrúar 2015 (Óvinafagnaður og fjórleikur)

Bókakaffi í Hótel Reykjahlíð 19. januar 2015 (Jólabækurnar)

Bókakaffi í Skjólbrekku 8. desember 2014 (Mánasteinn)

Bókakaffi í Skjólbrekku 24. nóvember 2014 (Afdalabarn)

Bókakaffi í Skjólbrekku 10. nóvember 2014 (Uppáhaldsbókin)

Bókakaffi í Skjólbrekku 27. október 2014 (Upp við Fossa)

Bókakaffi í Skjólbrekku 13. október 2014

Bernskubrek- Myndlistarsýning 12. október 2014

Á fálkaslóðum- bíósýning í Millunni 29. september 2014

Halla Norðfjörð- tónleikar í Reykjahlíðark. ágúst 2014

Myndlist í Mývatnssveit; Páskar 2014

Aðalfundur 24. apríl 2014

Leiklistarkaffi 26. mars 2014

Stofnfundur 27. febrúar 2014